Fasteignir Til leigu Húsnæði fyrir Verslun / Veitingah/ Gallery leiga
skoðað 3887 sinnum

Húsnæði fyrir Verslun / Veitingah/ Gallery leiga

Verð kr.

375.000
1

Fjöldi

 

Til athugunar

Ertu að selja, leigja eða kaupa fasteign
 
Við mælum með
  • 14 vaxtalaus greiðslufrestur
  • Raðgreiðslur mögulegar
  • Kaupendatrygging Blands
Nýskrá á Netgíró

Rennur út

7. júlí 2019 22:59

Staður

109 Reykjavík

Notendur athugið!

Tilmæli frá lögreglu: Aldrei greiða húsaleigu nema búið sé að skoða íbúðina og kanna hvort auglýsandinn sé eigandi hennar.

Police notice: Always inspect the apartment before paying rent and ensure that the advertiser is the actual owner.

 
Tegund Atvinnuhúsnæði Fermetrar 145
Póstnúmer 105 Herbergi 3

Til leigu 145 frm verslunarhúsnæði í Skipholti .Flott verslun eða veitingahús.
Gott húsnæði á horni Skipholts og Nóatúns með stórum gluggum og góðu aðgengi.
Mikil umferð á þessu horni og gott auglýsingagildi. Gott útisvæði fyrir framan.
Eignin skiftist í stórt rými , 2 baðherbergi ,kaffistofu og geymslu. Aðgengi að framan og frá læstu porti að aftan.
Eignin er nýlega endurnýjuð að innan og utan. Fjöldi verslana og veitingastaða í nágrenni og hótel líka.
Laust strax.
s-8422727