LÍTIÐ HÚS Í VESTURBÆ FRÁ 1. DES
Til athugunar
Við mælum með

- 14 vaxtalaus greiðslufrestur
- Raðgreiðslur mögulegar
- Kaupendatrygging Blands
Rennur út
22. desember 2019 10:21
Staður
107 Reykjavík
Notendur athugið!
Tilmæli frá lögreglu: Aldrei greiða húsaleigu nema búið sé að skoða íbúðina og kanna hvort auglýsandinn sé eigandi hennar.
Police notice: Always inspect the apartment before paying rent and ensure that the advertiser is the actual owner.
Tegund | Einbýli / Raðhús | Fermetrar | 35 | ||
Póstnúmer | 107 | Herbergi | 1 |
35 m2 húsnæði á jarðhæð í rólegu umhverfi við sjávasíðuna í Vesturbæ.
Baðherbergi með sturtu. Leigist með húsgögnum og elhúsáhöldum.
Fallegur garður með grillskála.
Stutt í þjónustu, sundlaug, verslun og líkamsrækt.
Yndislegir nágrannar.
Húsið er laust frá 15. jan 2020 og leigist lágmark 3 mánuði í senn.
tímabil 2019 t.o.m. 30. Júní 2020
Verð: 150 000 + hiti og rafmagn.
Óskað eftir tryggingu.
Eingöngu reglusamir og ábyrgir leigjendur koma til greina.
Meðmæli æskileg.
Umsóknir til helgi@felixfilm.se