Fasteignir Til leigu Skrifstofa, með glæsilegu útsýni yfir Esjuna
skoðað 637 sinnum

Skrifstofa, með glæsilegu útsýni yfir Esjuna

Verð kr.

150.000 kr
1

Fjöldi

 

Til athugunar

Ertu að selja, leigja eða kaupa fasteign
 
Við mælum með
  • 14 vaxtalaus greiðslufrestur
  • Raðgreiðslur mögulegar
  • Kaupendatrygging Blands
Nýskrá á Netgíró

Rennur út

föstudagur, 4. september 2020 19:52

Staður

108 Reykjavík

Notendur athugið!

Tilmæli frá lögreglu: Aldrei greiða húsaleigu nema búið sé að skoða íbúðina og kanna hvort auglýsandinn sé eigandi hennar.

Police notice: Always inspect the apartment before paying rent and ensure that the advertiser is the actual owner.

 
Tegund Atvinnuhúsnæði Fermetrar 47
Póstnúmer 108 Herbergi 3
Gæludýr leyfð Nei

Um er að ræða 47fm bjart rými á 4. hæð (efstu) með góðu útsýni yfir Esjuna. Rýmið hefur snyrtilega kaffiaðstöðu, fundarherbergi og svalir. Þar af er skrifstofa 23fm. Innifalið er rafmagn, hiti, fjölnotatæki (prentari/skanni) og háhraða internet og öryggiskerfi. Skrifborð og stólar geta fylgt. Tilvalin aðstaða fyrir 4-6 starfsmenn. Á sömu hæð eru ýmis önnur skrifstofufyrirtæki.