Fasteignir Til sölu Steinsteypt sumarhús með gólfhita
skoðað 590 sinnum

Steinsteypt sumarhús með gólfhita

Verð kr.

47.900.000
1

Fjöldi

 

Til athugunar

Ertu að selja, leigja eða kaupa fasteign
 
Við mælum með
  • 14 vaxtalaus greiðslufrestur
  • Raðgreiðslur mögulegar
  • Kaupendatrygging Blands
Nýskrá á Netgíró

Rennur út

8. júlí 2019 11:36

Staður

110 Reykjavík

Tegund Sumarhús Fermetrar 100
Herbergi 3 Póstnúmer 801

Fallegt og vel hannað, steinsteypt sumarhús með góðum pall og heitum pott.
45 mín akstur frá Reykjavík.

https://www.mbl.is/fasteignir/fasteign/851975/?q=a307e02d400b86e7b695a952bb6b02a8&item_num=0

Eldhús: Opið eldhús með eyju. Fínt skápapláss.
Stofa: Opin stofa, fallegar flísar á gólfi og útgengt út á pall á tveimur stöðum úr stofu.
Þrjú svefnherbergi: Eikarparket á gólfi og góður fataskápur í hjónaherbergi.
Baðherbergi: Flísar á gólfi, "walk-in" sturta, upphengt salerni, handklæðaofn. Pláss fyrir þvottavél í baðherbergi. Útgengt út á pall.

Húsið er allt hið vandaðasta og eru flísar á gólfi, nema í svefnherbergjum, Danfoss gólfhitakerfi.

Stór og fallegur pallur til suðurs með heitum pott. Einnig er geymsluskúr sem fylgir eigninni.

Símahlið er inní landið.

7.300FM. EIGNARLÓÐ