Fasteignir Til sölu Stöðuhýsi til flutings
skoðað 1252 sinnum

Stöðuhýsi til flutings

Verð kr.

4.999.000
1

Fjöldi

 

Til athugunar

Ertu að selja, leigja eða kaupa fasteign
 
Við mælum með
  • 14 vaxtalaus greiðslufrestur
  • Raðgreiðslur mögulegar
  • Kaupendatrygging Blands
Nýskrá á Netgíró

Rennur út

3. júlí 2019 11:50

Staður

109 Reykjavík

 
Tegund Sumarhús Fermetrar 40
Herbergi 3 Póstnúmer 371

Notað (2 ára) ABI Oakley 39x12 feta (um 43,4 fm), 3ja herbergja stöðuhýsi til flutnings. Tvöfallt gler, rafmagnshitað ofnakerfi með frostlegi, rafmagnsvatnshitari, svefnrými fyrir allt að 6-8 manns. Tvö baðherbergi, annað með sturtuklefa. Eldhús með eldavél og tvöfölldum ofni, örbylgjuofni, gufuháf úr stáli, ísskáp og frysti. Rúm og dýnur, eldhúsborð og kollar fylgja með. Áætlað verð í flutning (án ábyrgðar) um 390 þús. Hentar ekki á mjög vindasömum svæðum né sem heilsárshús.

-Álgluggar með Thermoglass
-Miðstöðvarkynding rafmagns, 220 V vatnshitari
-Galvanseruð grind, 10 ára ábyrgð - hægt að taka beysli af
-Álklæðning slétt, endingargóð viðhaldsfrí álklæðning sem er þægilegt að þrífa
-Rafmagnsofn/arinn í stofu
-Reyk og gasskynjarar. Slökkvitæki fylgir.
-Margir opnanlegir gluggar.
-Innbyggt gestarúm í sófa í stofu