Fasteignir Til sölu Sumarbústaðarland/bústaður - Ásbyrgi/Norðurþing
skoðað 254 sinnum

Sumarbústaðarland/bústaður - Ásbyrgi/Norðurþing

Verð kr.

7.900.000
1

Fjöldi

 

Til athugunar

Ertu að selja, leigja eða kaupa fasteign
 
Við mælum með
  • 14 vaxtalaus greiðslufrestur
  • Raðgreiðslur mögulegar
  • Kaupendatrygging Blands
Nýskrá á Netgíró

Rennur út

13. júlí 2018 12:28

Staður

260 Reykjanesbæ

 
Tegund Sumarhús Fermetrar 35
Herbergi 2

Til sölu sumarbústaðarland 1 hektari með miklum og fallegum gróðri, lítill sumarbústaður,svefnpláss fyrir tvo, stofa/eldhús og sturta. Vatn og rafmagn er í bústaðnum. Innbúnaður bústaðsins fylgir.

Landið liggur í Ferjubakkalandi 10. Min akstur frá Ásbyrgi, Húsavík og Dettifossi. Einstök náttúruperla með frábæru útsýni yfir Öxnafjörðinn og Tjörnes. Fjarlægð til Húsavíkur er 62 km og 32 km að Dettifossi.

Einstök fjárfesting þar sem miklar framkvæmdir fyrir ferðaþjónustu og úrbætur á vegagerð eru í gangi. Reynsla af góðum leigutekjum.

Afhending strax eða eftir samkomulagi.