Fasteignir Til sölu Sumarbústaður til sölu/skipti
skoðað 14199 sinnum

Sumarbústaður til sölu/skipti

Verð kr.

19.950.000 kr
1

Fjöldi

 

Til athugunar

Ertu að selja, leigja eða kaupa fasteign
 
Við mælum með
  • 14 vaxtalaus greiðslufrestur
  • Raðgreiðslur mögulegar
  • Kaupendatrygging Blands
Nýskrá á Netgíró

Rennur út

sunnudagur, 1. nóvember 2020 13:59

Staður

801 Selfossi

 
Tegund Sumarhús Fermetrar 75
Herbergi 4 Póstnúmer 801

Til sölu/skipti vel staðsett heilsárshús við Hallkelshóla í Grímsnes- og Grafningshreppi í sirka 45 mín fjarlægð frá Reykjavík.

Húsið er byggt með bjálkum og klætt með liggjandi klæðningu og stendur á 8.000 fm leigulóð. Húsið skiptist í forstofu, eldhús/stofu/borðstofu, þrjú svefnherbergi, gang með fataskápum, baðherbergi, þvottahús/geymslu og kalda útigeymsla. Húsið er í mjög góðu standi og var byggt árið 2007. Húsið er hitað með rafmagni og góðar líkur eru á hitaveitu fljótlega. Gott 4G net næst á staðnum og styttist í ljósleiðara. Ragmanspottur með ljósum og tvöföldu nuddi er á palli bakvið hús.


* Glænýtt eldhús með innbyggðum ísskáp, örbylgjuofni,bakaraofni og uppþvottavél.
* Nýir fataskápar á gangi með slám og skúffum.
* Búið að að teikna upp nýja aðkomu að húsinu sem leyfir fleiri bílastæði, lýsingu í aðkeyrslu og betra aðgengi kringum hús.


Skoðuð skipti á íbúð á höfuðborgarsvæðinu og aðeins fyrir utan.

Fasteignamat - 22.700.000 kr.
Brunabótamat - 26.850.000 kr.

Skoða öll tilboð.


Fleiri myndir og upplýsingar hér:
https://www.mbl.is/fasteignir/fasteign/935042/?q=175e63d16f144a6bf5406eb92ed0c0af&item_num=2