Fasteignir Til sölu Sumarhús til sölu í Borgarnesi
skoðað 3616 sinnum

Sumarhús til sölu í Borgarnesi

Verð kr.

3.000.000
1

Fjöldi

 

Til athugunar

Ertu að selja, leigja eða kaupa fasteign
 
Við mælum með
  • 14 vaxtalaus greiðslufrestur
  • Raðgreiðslur mögulegar
  • Kaupendatrygging Blands
Nýskrá á Netgíró

Rennur út

23. febrúar 2019 20:46

Staður

101 Reykjavík

 
Tegund Sumarhús Fermetrar 50
Herbergi 2 Póstnúmer 311

Til sölu sumarhús í Borgarnesi.

SUMARHÚS, á virkilega friðsælum og fallegum stað rétt fyrir utan Borgarnes (10-15 min keyrsla) - 2x svefnherbergi, stofa, og eldhús með öllum helstu raftækjum (ísskáp, bakarofni og gas eldavél) , baðherbergi með salerni og sturtu (+ stór hitakútur sem hitar vatnið þegar rafmagn er komið inn)... búið að græja rafmagnstöflu og allt fyrir rafmagn, en ekki búið að taka það inn. Eins og er notum við sólarsellur til að fá inn rafmagn 12votta. Til að halda hita notum við gasofna. Rotþró og kalt vatn klárt til notkunar,
Einnig fylgir heitur pottur, ótengdur... Ef frekari áhugi er fyrir hendi, endilega sendið mér skilaboð hér