Fasteignir Til sölu Sumarhúsalóð með tilbúnum grunni og frábæru sjávar
skoðað 2640 sinnum

Sumarhúsalóð með tilbúnum grunni og frábæru sjávar

Verð kr.

4.500.000
1

Fjöldi

 

Til athugunar

Ertu að selja, leigja eða kaupa fasteign
 
Við mælum með
  • 14 vaxtalaus greiðslufrestur
  • Raðgreiðslur mögulegar
  • Kaupendatrygging Blands
Nýskrá á Netgíró

Rennur út

1. nóvember 2019 19:51

Staður

101 Reykjavík

 
Tegund Sumarhús Fermetrar 80
Herbergi 3 Póstnúmer 310

Sumarhúsalóð með tilbúnum grunni og frábæru sjávarútsýni. Til sölu 400 m2 leigulóð sem er með steyptan sökkul og botnplötu fyrir 80 fm hús við Álfheima 4 í Hvalfjarðarsveit (framkvæmdakostnaður er um kr. 8.000.000 á núvirði) Hitalagnir eru í plötu, rotþró, rafmagnsinntak og tilbúin er um 150 fm verönd í kringum húsið. Um er að ræða leigulóð á s.k. Erlendarhöfða á skipulagðri frístundabyggð í landi Hafnar 2 í Hvalfjarðarsveit. Það er stutt í Borgarnes og útsýnið verður vart betra. Áhugasamir hafið samband við Pálma Ingólfsson í síma 8965948.