Fasteignir Til sölu Sumarhúsalóð
skoðað 1849 sinnum

Sumarhúsalóð

Verð kr.

1.700.000
1

Fjöldi

 

Til athugunar

Ertu að selja, leigja eða kaupa fasteign
 
Við mælum með
  • 14 vaxtalaus greiðslufrestur
  • Raðgreiðslur mögulegar
  • Kaupendatrygging Blands
Nýskrá á Netgíró

Rennur út

19. júlí 2019 11:42

Staður

101 Reykjavík

 
Tegund Jörð/lóð Fermetrar 500
Herbergi 1 Póstnúmer 311

Sumarhúsalóð með hitaveitu og köldu vatni. Tengigjald þegar greitt. Þessi lóð er í Hvítársíðu. Þettað er fallegt svæði rétt við Hvítá. Stutt í Húsafell og Reykholt.
Hagstæður jarðvegur til að gera undirstöðu ( grunn eða stöpla ) fyrir hús.
Afmarkað svæði með 9 frístundalóðum 7 lóðir þegar byggðar.
Lóðin er
4558 fm. að stær.
Lóðin er í jaðri sumarhúsabyggðar þannig að óheft útsýni er í vestur og suður. Reyndar er gott útsýni til allra átta.
Jarðvegur er hagstæður bæði til að rækta og fyrir byggingaframkvæmdir. Hér er veðursæld mjög oft, enda stutt í Húsafell. Við erum sjálf með bústað hér og höfum verið í mörg ár. Lóðaleiga er 90 þús. á ári. Hitaveitugjald er greitt 800 þusund til 1 miljón í dag, þannig að aðeins þarf að grafa frá lóðamörkum að húsi. Ķalt vatn er einnig við lóðarmörk. Frekari upplýsingar í síma 8686488 Kolbrún eða 8204928 Þorvaldur.