Fasteignir Til sölu Þrastartjörn 34
skoðað 1858 sinnum

Þrastartjörn 34

Verð kr.

31.900.000
1

Fjöldi

 

Til athugunar

Ertu að selja, leigja eða kaupa fasteign
 
Við mælum með
  • 14 vaxtalaus greiðslufrestur
  • Raðgreiðslur mögulegar
  • Kaupendatrygging Blands
Nýskrá á Netgíró

Rennur út

3. febrúar 2019 08:26

Staður

810 Hveragerði

Tegund Einbýli / Raðhús Fermetrar 140
Herbergi 4 Póstnúmer 260

Mjög snyrtlegt og gott staðsteypt raðhús, samtals 137,9 fm, þar af 20,6fm bílskúr, 4ra herb. eignin er við Þrastartjörn 34, Reykjanesbæ, millihús. Inngangur snýr í norðri og garður í suður. Húsin afhendast á byggingastigi 4, húsin eru rúmlega foheld þar sem búið er að leggja hitalagnir í gólf, en skilast fullbúin að utan og grófjöfnuð lóð. Að utan er húsið slétt múrað, en skilast ómálað. Gluggar, hurðar eru hvítmálað frá Gluggasmiðjunni. Þakkantur skilast fullbúin ( eftir að mála
Verklok að utan eru áætluð í byrjun des. 2018. Afhending er við kaupsamning.