Fasteignir Til sölu Þrastartjörn 34
skoðað 610 sinnum

Þrastartjörn 34

Verð kr.

41.900.000
1

Fjöldi

 

Til athugunar

Ertu að selja, leigja eða kaupa fasteign
 
Við mælum með
  • 14 vaxtalaus greiðslufrestur
  • Raðgreiðslur mögulegar
  • Kaupendatrygging Blands
Nýskrá á Netgíró

Rennur út

22. júlí 2019 08:09

Staður

810 Hveragerði

Tegund Einbýli / Raðhús Fermetrar 140
Herbergi 4 Póstnúmer 260

Staðsteypt, 117,3 fm., fjögurra herbergja raðhús ásamt 20,6 fm. bílskúr samtals 137,9 fm. og stendur við Þrastartjörn 34, Reykjanesbæ.
Inngangur snýr í móti norðri og garður í suður.
Húsið afhendist á byggingastigi 5, múrhúðað að utan og tilbúið til innréttinga innan:

Nánari lýsing: Húsið afhendist múrhúðað að utan og tilbúið undir tréverk að innan. Inntak fyrir rafmagn og hita verður komið. Gluggar eru úr timbri og glerjaðir með tvöföldu gleri. Lóð grógjöfnuð svo og bílastæði.
Innra skipulag: Anddyri, aðalrými með eldhúsi og stofu, 3 svefnherbergi, baðherbergi og geymsla í bílskúr.
Afhending er við kaupsamning. Skilalýsing og teikningar á skrifstofu Fagvís.