Fatnaður Fylgihlutir og Skart Parnis GMT Automatic MN
skoðað 278 sinnum

Parnis GMT Automatic MN

Verð kr.

18.000 kr
1

Fjöldi

 
 
Við mælum með
  • 14 vaxtalaus greiðslufrestur
  • Raðgreiðslur mögulegar
  • Kaupendatrygging Blands
Nýskrá á Netgíró

Rennur út

mánudagur, 14. desember 2020 20:26

Staður

170 Seltjarnarnesi

 
Litur Annað

Vel með farið Parnis GMT Automatic úr til sölu.
Kemur í upprunalegum kassa með Parnis “dive” ól og einstaklega þæginlegri Marine Nationale teygjanlegri, en nautsterkri nælon ól.
En hún fer “tvívegis” utan um úlnliðin, en liggur einungis einföld undir úrinu og er því með minni prófíl en hefðbundnar Nato ólar.

Calibre: DG3804 / ETA GMT clone
Case: Brushed solid 316L stainless steel, polished top.
120 click unidirectional GMT bezel
Case diameter 42mm without crown
Thickness: 13 mm
Dial: Black Dial
Glass: Sapphire crystal
Bezel insert: Black Ceramic
Date at 3 o’clock
Water Resistance: 3ATM
21.600bph (6per second)

Þau gerast varla meira “bang for the buck” en þetta frábæra GMT úr, sem flestir áhugamenn ættu að vera farnir að þekkja vel.
Úrið er byggt á hugmyndafræðinni á bakvið hið margrómaða Rolex GMT Master II og er vel kaliberað og heldur því tíma vel.