Gæludýr Hestar Gæfa 9.vetra til sölu
skoðað 868 sinnum

Gæfa 9.vetra til sölu

Verð kr.

350.000
1

Fjöldi

 
 
Við mælum með
  • 14 vaxtalaus greiðslufrestur
  • Raðgreiðslur mögulegar
  • Kaupendatrygging Blands
Nýskrá á Netgíró

Rennur út

27. ágúst 2018 23:29

Ættbók

Lækkað verð. Til sölu falleg 9.vetra hryssa -Gæfa frá Barkarstöðum. Hún er ágætlega ættuð - afi hennar er Kjerúlf frá Kollaleiru. Gæfa er (alhliða) töltgeng og með skeið, viljug, gæf í haga og mannelsk. Hún gæti hentað í keppni fyrir réttan knapa en er ekki fyrir óvana. Kröftug hryssa sem er vön ferðalögum. Hún er í haga á suðurlandi. Get sent myndir og video í skilaboðum.
https://www.worldfengur.com/freezone_horse.jsp?refresh=0.4468423396855904&c=EN&leita=1&fnr=IS2009256707

Verð 350 þús eða tilboð. Margrét s: 8686112.