Gæludýr Hestar Pegasus frá Árgilstöðum til sölu/Skipti
skoðað 858 sinnum

Pegasus frá Árgilstöðum til sölu/Skipti

Verð kr.

Tilboð
1

Fjöldi

 
 
Við mælum með
  • 14 vaxtalaus greiðslufrestur
  • Raðgreiðslur mögulegar
  • Kaupendatrygging Blands
Nýskrá á Netgíró

Rennur út

1. júní 2019 22:00

Staður

110 Reykjavík

 
Ættbók

Pegasus frá Árgilstöðum.

Pegasus er móálóttur, mósóttur skjóttur með smá blátt vagl í vinstra auga. Hann er geldur.

Hann er gæfur og forvitinn en það er ekki búið að eiga mikið við hann.

Pegasus er að verða fjögra vetra í sumar og er kominn á tamningaraldur og þarf því eiganda sem hefur tíma fyrir hann.

Toppa frá Árgilstöðum var með kraftmikið og svifmikið brokk og rosalega mjúk á brokki og laust í henni töltið. Einnig var afinn Kolur frá Árgilstöðum sterkur og krafmikill hestur sem var með mjög skemmtilegt brokk.

Systir hans undan sömu meri er að koma skemmtilega út. Hún er með flott brokk og mjög laust í henni töltið. Hún er viljug og þægileg í umgengni.Einnig eru skipti á tamtri meri eða hesti íhuguð.
Eða litfagur merafolad og greitt á milli.