Gæludýr Hundar 7 ára Amerisk cocker tik
skoðað 572 sinnum

7 ára Amerisk cocker tik

Verð kr.

Tilboð
1

Fjöldi

 
 
Við mælum með
  • 14 vaxtalaus greiðslufrestur
  • Raðgreiðslur mögulegar
  • Kaupendatrygging Blands
Nýskrá á Netgíró

Rennur út

30. júlí 2019 19:17

Staður

108 Reykjavík

Ættbók

Hef verið að skoða að finna nýtt heimili fyrir 7 ára ameriska cocker tik
er black and tan hefur alltaf verið með öðrum hundum og fer ekki á heimili nema það sé hundur fyrir.Kostur ef viðkomandi sé i einbýli rað eða parhúsi..er vælukjói og á til að gelta heima.Og helst à höfuðborgarsvæðinu og þar i kring.
Hún verður ekki notuð i hvolpa framleiðslu...
Þarf bara ást og athygli og allavega 3 svar á ári almennilegan rakstur.
Ef þú hefur áhuga endilega sendu mér póst.