Gæludýr Hundar Border collie tík leitar að heimili
skoðað 1311 sinnum

Border collie tík leitar að heimili

Verð kr.

Tilboð
1

Fjöldi

 
 
Við mælum með
  • 14 vaxtalaus greiðslufrestur
  • Raðgreiðslur mögulegar
  • Kaupendatrygging Blands
Nýskrá á Netgíró

Rennur út

3. ágúst 2019 18:36

Staður

600 Akureyri

Ættbók Nei

Tæplega tveggja ára border collie tík óskar eftir heimili. Hún átti að verða eðal smalahundur en það klikkaði aðeins. Hún lenti í slysi sem hvolpur, en fór í aðgerð og hefur náð sér alveg. Hún er pínu lítil miðað við aldur og tegund, afskaplega hlýðin og eldfljót að læra. Alin upp með börnum og er mjög góð við þau.
Hún er vön búri, nokkuð vön að vera í bíl en ekki komin reynsla á hvort hún kunni að vera ein heima (er alltaf með öðrum hundum). Hún þarf sína hreyfingu, og myndi henta vel útivistarfólki eða fólki sem hefur áhuga á að byrja í agility-sportinu.
Hún fer ekki hvert sem er, og það liggur ekkert á að finna heimili.