Gæludýr Hundar Íslenski fjárhundur leitar að heimili
skoðað 4120 sinnum

Íslenski fjárhundur leitar að heimili

Verð kr.

130.000
1

Fjöldi

 
 
Við mælum með
  • 14 vaxtalaus greiðslufrestur
  • Raðgreiðslur mögulegar
  • Kaupendatrygging Blands
Nýskrá á Netgíró

Rennur út

20. nóvember 2019 20:14

Staður

415 Bolungarvík

 
Ættbók

Hreinræktaður Íslenski fjárhundur leitar að heimili. Hann er fæddur 23. febrúar og er mað alla bólusetninga. Hann er góður og skemmtilegur, elskar fólk og að leika sér. Honum finnst gaman að fara í göngutur, leika með bolta og frisbee. Við erum búinn að þjálfa honum aðeins og gott væri að halda því áfram. Honum fylgir allt sem þarf. Búr, ól, matur, leikföng og fleira. Hann er staddur á vestfjörðum núna en við getum send hann um allt land með flugi. Ástæða þess að við þurfum losna við hann er sú að við erum ekki lengur með eins mikið tíma fyrir hann og við höfum átt og viljum að hann fer í góð heimili. Áhugasamir geta send á mig skilaboð, takk.