Gæludýr Hundar Íslenskir fjárhundar
skoðað 777 sinnum

Íslenskir fjárhundar

Verð kr.

200.000
1

Fjöldi

 
 
Við mælum með
  • 14 vaxtalaus greiðslufrestur
  • Raðgreiðslur mögulegar
  • Kaupendatrygging Blands
Nýskrá á Netgíró

Rennur út

11. ágúst 2018 15:46

Staður

641 Húsavík

 
Ættbók

Tveir fallegir Íslenskir fjárhundsrakkar eru í boði, fæddir 19. apríl 2018.
Báðir eru blíðir, rólegir og góð efni í yndislega heimilishunda, sem og allskonar vinnu (hundafimi, hlýðni og þess háttar). Mjög vel ættaðir og hafa báðir foreldrar verið sýndir með góðum einkunum.
Þeir verða tilbúinir til afhendingar í enda júní.
Einungis fólk með leyfi fyrir hundum og góðar aðstæður koma til greina.

Ath: Við erum á Norðausturlandi en erum tilbúin í að aðstoða við afhendingu.