Gæludýr Hundar Ömmukot gisting fyrir smáhunda
skoðað 973 sinnum

Ömmukot gisting fyrir smáhunda

Verð kr.

2.200
1

Fjöldi

 
 
Við mælum með
  • 14 vaxtalaus greiðslufrestur
  • Raðgreiðslur mögulegar
  • Kaupendatrygging Blands
Nýskrá á Netgíró

Rennur út

5. mars 2019 16:58

Staður

230 Reykjanesbæ

 
Ættbók Nei

Ömmukot er gististaður fyrir smá-hunda. .Ömmukot er hundagisting eða hundapössun inni á venjulegu heimili þar sem fyrir eru 2 chihuahua hundar. Staðsetningin er í Keflavík, Hundar sem koma í gistingu eða pössun eiga að vera sprautaðir og ormahreinsaðir. Hundar(strákarnir) þurfa að vera geldir. Þeir koma með sín eigin bæli eða búr og hér er Royal Canin matur fyrir fullorðna smáhunda á matseðlinum,það má líka koma með sinn eigin mat . Panta þarf gistingu fyrirfram og vissara að gera það með nokkrum fyrirvara því ég hef ekki nema 2-3 í einu, því þetta er Ömmukot og á að upplifast eins og að vera í pössun hjá ömmu.
Vinsamlega hafið samband í einkapósti !

https://www.facebook.com/%C3%96mmukot-1374790256072849/