Gæludýr Hundar Óskum eftir hvolp hundi.
skoðað 74 sinnum

Óskum eftir hvolp hundi.

Verð kr.

1.234.455
1

Fjöldi

 
 
Við mælum með
  • 14 vaxtalaus greiðslufrestur
  • Raðgreiðslur mögulegar
  • Kaupendatrygging Blands
Nýskrá á Netgíró

Rennur út

4. desember 2019 03:23

Staður

415 Bolungarvík

Ættbók

Óskum eftir hundi eða hvolp

Hjón til 20 ára tvær stelpur 17 og 10. ára

400fm einbýli, nóg pláss.

Lúga að lokuðum einkagarði.

ATH Ekki til í að borga fúlgur, erum að leyta eftir dýri sem þarfnast góðrar fjsk og tíma.

Höfum átt 2 pug og einn boxer, sem eru farnir sökum aldurs.

Endalaust af ást, góðu fóðri sem hentar og aðgangur af öllum sófum, rúmum eða frjálsu aðgengi að öllu hemilinu, enda erum við að leita að fjölskyldumeðlim, hundurinn þarf að vera kisu vanur, eigum tvær kisur sem eru vanir hundum að sjálfsögðu og vanir að hafa hunda í pössun á heimilinu.

Og ef þetta er eldri hundur væri yndislegt og þægilegt að elskan væri húshreinn./hrein

Viljum helst ekki vinnuhund, eða smalahund það er alltaf einhver heima og léttir göngutúrar eru ekkert mál en viljum ekki gera neina ofurhunda, eins og boxerinn okkar var hann þurfti brjálaða hreyfingu og hlaup á hverjum degi, er ekki lengur með skrokkinn í það :/

Og Border C, og íslenkur, síberískur og fl henta ekki.


Gerum okkur fulla grein fyrir að dýrið þarnast hreyfingar en nennum hreynlega ekki einhverjum km hlaupum á dag, og orkunni sem því fylgir. Eða þuglyndinu hjá elskunni þegar ekki er mǽtt þörfum þess.


Erum alveg til í að borga fyrir hvolp sem hentar, en eins og sagði engar fúlgur.

Bestu kveðjur


Sorglega við þessa auglýsingu er það að ef einhverr á hund sem hentar okkur þá er fólk að okra fyrir mistök sín, og til í að fá lélegt heimili fyrir minna :/