Gæludýr Hundar Óskum eftir hvolp
skoðað 154 sinnum

Óskum eftir hvolp

Verð kr.

1.234
1

Fjöldi

 
 
Við mælum með
  • 14 vaxtalaus greiðslufrestur
  • Raðgreiðslur mögulegar
  • Kaupendatrygging Blands
Nýskrá á Netgíró

Rennur út

19. nóvember 2019 04:27

Staður

415 Bolungarvík

Ættbók Nei

Óskum eftir hundi eða hvolp

Hjón til 20 ára tvær stelpur 17 og 10. ára

400fm einbýli, nóg pláss.

Lúga að lokuðum einkagarði.

ATH Ekki til í að borga fúlgur, erum að leyta eftir dýri sem þarfnast góðrar fjsk og tíma.

Höfum átt 2 pug og boxer, sem eru farnir sökum aldurs.

Endalaust af ást, góðu fóðri sem hentar og aðgangur af öllum sófum, rúmum eða frjálsu aðgengi að öllu hemilinu, enda erum við að leita að fjölskyldumeðlim, hundurinn þarf að vera kisu vanur, eigum einn Ragdoll og einn Persa sem eru vanir hundum að sjálfsögðu og vanir að hafa hunda í pössun á heimilin.

Og ef þetta er eldri hundur væri yndislegt og þægilegt að elskan væri húshrein.