Gæludýr Hundar Óskum eftir hvolp
skoðað 455 sinnum

Óskum eftir hvolp

 
 
Við mælum með
  • 14 vaxtalaus greiðslufrestur
  • Raðgreiðslur mögulegar
  • Kaupendatrygging Blands
Nýskrá á Netgíró

Rennur út

sunnudagur, 18. apríl 2021 22:12

Staður

112 Reykjavík

Ættbók Nei

Við fjölskyldan óskum eftir hvolp 🙂

Tegund skiptir ekki öllu máli en við óskum samt eftir hundategund í minni kantinum.

Við misstum chihuahua tíkina okkar sem var á fimmtánda aldursárinu sínu í mars 2020.

Við búum í raðhúsi og erum með stóran garð fyrir framan.

Endilega sendið mér skilaboð ef þið eruð með hvolp gefins eða til sölu 🙂