Gæludýr Hundar Russian Toy
skoðað 314 sinnum

Russian Toy

Verð kr.

Tilboð
1

Fjöldi

 
 
Við mælum með
  • 14 vaxtalaus greiðslufrestur
  • Raðgreiðslur mögulegar
  • Kaupendatrygging Blands
Nýskrá á Netgíró

Rennur út

12. ágúst 2018 20:04

Staður

235 Reykjanesbæ

 
Ættbók

Þessi yndislegur síðhærður Russian Toy hvolpur er að bíða eftir góðu fólki.
Bara gott heimili kemur til greina.
Ættbók frá HRFÍ
Upplýsingar:
Þetta er mjög flottur strákur. Heilbrigður í alla staði. Ljúfur og góður, með gott geðlag. Pabbinn er íslenskur ungliðameistari, sem kom til Íslands frá Noregi. Afin er norskur meistari. Hann er með flottar línur og getur orðið glæsilegur sýningahundur. Bloðlina hans er mjög góð.
Hann er fæddur 5.01.2018 og búinn að læra að pisa á pisutusku. Mjög auðvelt að kenna honum, hann er fljótur að læra. Hann er tilbúinn að fara á nýtt heimili strax.