Gæludýr Hundar Stór Hundabúr til sölu
skoðað 265 sinnum

Stór Hundabúr til sölu

Verð kr.

20.000
1

Fjöldi

 
 
Við mælum með
  • 14 vaxtalaus greiðslufrestur
  • Raðgreiðslur mögulegar
  • Kaupendatrygging Blands
Nýskrá á Netgíró

Rennur út

29. mars 2019 11:15

Staður

220 Hafnarfirði

 
Ættbók Nei

Er með tvö glæný svona búr til sölu ... Voru notuð fyrir eina flugferð.

Kosta 29 þúsund ný... fást á 20 þús kall stykkið

Andes 6 hundabúrið frá Savic er tilvalið til að nota í flutning eða bara heima fyrir. Hundabúrið er gert úr endingargóðu harðplasti með mörgum mikilvægum eiginleikum; á 3 hliðum búrsins eru göt með grindum í fyrir gott loftflæði, stálhurð er á búrinu með þæginlegri læsingu, plastmatarskálar fylgja og einnig lekur vökvi niður í botn búrsins en þá liggur hundurinn ekki í blautu.

Á búrinu eru 2 handföng, 4 hjól og á 2 af hjólunum eru bremsur.

Þetta búr uppfyllir öll þau skilyrði sem þarf til að fara með búrið í flugvél, bát og lest.