Gæludýr Kettir 2 kisusystur í leit að góðu heimili
skoðað 317 sinnum

2 kisusystur í leit að góðu heimili

Verð kr.

Tilboð
1

Fjöldi

 
 
Við mælum með
  • 14 vaxtalaus greiðslufrestur
  • Raðgreiðslur mögulegar
  • Kaupendatrygging Blands
Nýskrá á Netgíró

Rennur út

9. september 2018 22:54

Staður

200 Kópavogi

Tvær dásamlegar 7 ára kisusystur vantar nýtt gott heimili. Þær eru einstaklega barngóðar, finnst gott að kúra hjá manni og hafa aldrei klórað eða bitið. Svarta kisan er ljúf og góð en hrædd við ókunnuga og leyfir því ekki hverjum sem er að klappa sér. Gráa kisan er alveg einstaklega skemmtilegur karakter og mikil kelirófa. Þær hafa bæði verið inni- og útikisur og því ætti bæði að ganga upp.
Mikið sem þeirra verður saknað en því miður þurfa þær nýtt heimili.
Endilega hafið samband hér ef áhugi er fyrir frekari upplýsingum.