Gæludýr Kettir 2 kettlingar til sölu
skoðað 7007 sinnum

2 kettlingar til sölu

Verð kr.

25.000 kr
1

Fjöldi

 
 
Við mælum með
  • 14 vaxtalaus greiðslufrestur
  • Raðgreiðslur mögulegar
  • Kaupendatrygging Blands
Nýskrá á Netgíró

Rennur út

þriðjudagur, 30. júní 2020 13:17

Staður

220 Hafnarfirði

Ættbók Nei

Vinsamlega lesiđ lýsingu til enda.

Bröndótt loðin stelpa

Aldur um 2ja mánađa
Ormahreinsađir og Royal Canin byrjendapakki

Óskađ er eftir fjölskyldum. Þeir ganga fyrir sem eru međ kött af gagnstæđu kyni fyrir eđa taka tvo og eru í einbýli međ góđa útiađstöđu.

Vinsamlega geriđ grein fyrir fjölskylduháttum af nákvæmni.

Velferđ kettlinganna gengur framar öllu.

Afsláttur er veittur til þeirra sem taka tvo. Verđ þá samtals krónur 45. þús.

Uppl. veittar í einkaskilabođum innan 7 daga.