Gæludýr Kettir LEÓ TÝNDUR KÓPAVOGUR
skoðað 149 sinnum

LEÓ TÝNDUR KÓPAVOGUR

Verð kr.

Tilboð
1

Fjöldi

 
 
Við mælum með
  • 14 vaxtalaus greiðslufrestur
  • Raðgreiðslur mögulegar
  • Kaupendatrygging Blands
Nýskrá á Netgíró

Rennur út

7. janúar 2019 21:59

Staður

201 Kópavogi

 
Ættbók

Leó er 1 árs gamall, býr í salahverfi, sáum hann síðast 1.nóvember, hann er með brúna ól með gervi demöntum og hann er örmerktur
Hans er sárt saknað ENDILEGA hafa augun opinn finnst líklegt að hann hafi villst og ekki hjálpar að það er búið að koma snjór, hellidemba, mikið rok, þoka og allt síðan hann týndist.
Finnst þá líklegt að hann sé einhverstaðar í kópavogi nema að hann hafi hoppað upp í bíl hjá einhverjum.

Fyrirfram þakkir
Ísól Rut Reynisdóttir
6180696 eða 8404344 (Reynir)
isolrut96@gmail.com