Gæludýr Kettir Nýtt heimili fyrir Monsu
skoðað 157 sinnum

Nýtt heimili fyrir Monsu

Verð kr.

Tilboð
1

Fjöldi

 
 
Við mælum með
  • 14 vaxtalaus greiðslufrestur
  • Raðgreiðslur mögulegar
  • Kaupendatrygging Blands
Nýskrá á Netgíró

Rennur út

10. ágúst 2018 12:18

Staður

105 Reykjavík

 
Ættbók Nei

Því miður getur Monsa ekki verið hjá okkur lengur og þess vegna vantar henni nýtt heimili. Monsa er voða blíð og góð innikisa, kassavön. Hún er eins og hálfs árs, fjörug kisa sem finnst gaman að leika sér og veiða flugur. Hún er ekki mjög hrifin af börnum og er ekki mikið fyrir að láta halda á sér. Allt það helsta fylgir með henni, búr, teppi, dót, matardallur, matur, kisunammi, kattarsandur og dallur, bursti. Hún er ógeld en er á pillunni.