Gæludýr Kettir Strákur af Lónsættinni í Hafnarfirði
skoðað 2492 sinnum

Strákur af Lónsættinni í Hafnarfirði

Verð kr.

50.000
1

Fjöldi

 
 
Við mælum með
  • 14 vaxtalaus greiðslufrestur
  • Raðgreiðslur mögulegar
  • Kaupendatrygging Blands
Nýskrá á Netgíró

Rennur út

7. júlí 2019 01:37

Staður

220 Hafnarfirði

Ættbók Nei

Fæddur 12. mars til afhendingar fljótleg. Ekki er innifalið í verði bólusetning og ormahreinsun. Samningur verður gerður um að ef kettlingur komi til baka til ræktanda án endurgreiðslu.

Lónsættingjarnir eru fræg villikattaætt úr Hafnarfirði sem því miður hefur verið útrýmt af Villiköttum.

Vinsamlega sendið einkaskilað með sem mestum upplýsingum um aðstöðu og reynslu.