Gæludýr Kettir Tek að mér pössun og heimsóknir
skoðað 80 sinnum

Tek að mér pössun og heimsóknir

Verð kr.

2.000
1

Fjöldi

 
 
Við mælum með
  • 14 vaxtalaus greiðslufrestur
  • Raðgreiðslur mögulegar
  • Kaupendatrygging Blands
Nýskrá á Netgíró

Rennur út

8. október 2019 17:26

Staður

110 Reykjavík

Ættbók Nei

Ég tek að mér að passa kött eða önnur smærri gæludýr, annað hvort á mínu heimili í rvk eða kíkt í heimsókn. Ef eigandi er til dæmis að fara til útlanda í viku get ég komið einu sinni á dag á heimilið til að gera allt sem þarf og veita dýrinu félagsskap. Það sem ég geri til dæmis er að fylla á mat, vatn, skipta um kattasand og að sjálfsögðu sýni kettinum eða dýrinu áhuga með leik eða klappi.
Einnig get ég tekið að mér einn kött heim til mín ef eigandanum finnst það betra.
Best er fyrir mig að hitta eigandann fyrst svo að hann sjái hver ég er og til að fá lykil og hitta dýrið.
Ég er 26 ára kona úr reykjavík sem elskar öll dýr. Hef átt kisur, dverghamstur og gullfiska.
Dagurinn er 1500kr, hvort sem kisan er hjá mér eða ég í heimsókn.
Einnig get ég farið út með hunda í 40 min göngutúr. Verð: 2000kr.
Fyrir fleiri uppl hafið samband í skilaboðum, svara skjótt.