Gæludýr Önnur dýr Fluval 90 lítra
skoðað 226 sinnum

Fluval 90 lítra

Verð kr.

30.000
1

Fjöldi

 
 
Við mælum með
  • 14 vaxtalaus greiðslufrestur
  • Raðgreiðslur mögulegar
  • Kaupendatrygging Blands
Nýskrá á Netgíró

Rennur út

24. júní 2019 01:23

Staður

105 Reykjavík

 
Tegund Fiskur

Því miður, vegna aðstæðna, er til sölu Fluval 90 lítra búrið mitt. Búrinu fylgir mikið af aukahlutum. 

Búrið er nokkurra ára gamalt, en með fínu gleri og í góðu ástandi. Í því eru núna lítil hreinsidæla, góð loftdæla rætur með áföstum Anubias plöntum ( sem hafa litið betur út), 3D bakgrunnur, tetra hitari, matarskammtari og fleira. 

Þessu öllu fylgir malarsuga, töng, og heill kassi af fiskadóti með mat, lyfjum, gervigróðri, gotbúri, bætiefnum og því helsta sem þarf og meira til. 

Pottþéttur pakki fyrir þá sem vilja byrja og líka þá sem vantar auka búr. 

Engir fiskar fylgja