Gárapar
Við mælum með

- 14 vaxtalaus greiðslufrestur
- Raðgreiðslur mögulegar
- Kaupendatrygging Blands
Rennur út
7. apríl 2019 20:52
Staður
107 Reykjavík
Tegund | Fugl |
Ég er með gárapar sem óskar eftir nýju heimili vegna breyttra heimilidaðstæðna hjá okkur. Þau eru bæði um 2,5 ára.
Þau hafa verpt og komið ungum á legg og sýna mikinn áhuga fyrir því að verpa aftur og henta því vel fyrir einhvern sem hefur áhuga á því að rækta. En viðkomanfi þarf að kynna sér vel allt sem viðkemur ræktun.
Þau eru bæði puttavön og gæf, vön börnum en taka þó smá tíma að aðlagast nýju fólki og umhverfi.
Fara eingöngu saman. Varpkassi getur fylgt með þeim auk bráðabirgða búrs fyrir 5000 kr, en það væri best ef þau kæmust í stærra búr.