Gæludýr Önnur dýr Orange Winged Amazon
skoðað 883 sinnum

Orange Winged Amazon

Verð kr.

150.000
1

Fjöldi

 
 
Við mælum með
  • 14 vaxtalaus greiðslufrestur
  • Raðgreiðslur mögulegar
  • Kaupendatrygging Blands
Nýskrá á Netgíró

Rennur út

7. júní 2019 20:10

Staður

105 Reykjavík

 
Tegund Fugl

Jakob, betri þekktur sem Kobbi þarfnast nýtt heimili. Kobbi er 17 ára Orange Winged Amazon. Ég hef átt Kobba í 4 ár. Mér skilst að ég sé 3 eigandinn hans hér á landi. Mér þykkir endalaust vænt um Kobba en Kobbi er ekki fyrir alla og þarfnast mjög mikið af athygli. Athygli og tíma sem ég því miður get ekki gefið honum. Fuglar eiga það til að velja sér manneskju á heimilinu og valdi hann mig. Fuglar geta verið afbrygðisamir og mæli ég með því að hann fari til einhvers sem hefur mjög mikinn tíma fyrir hann.

Ég er að leitast eftir hans forever home. Ég er ekki að flýta mér að koma honum á heimili þar sem ég ætla vanda valið vel. Ég myndi líka vilja að viðkomandi myndi fá mig til að passa hann ef þess þyrfti þar sem Kobbi er mér mjög kær. Það er hundur á heimilinu og þeir ná ekki saman, gott er að hafa það bakvið eyrað. Það fylgir allt með honum.

Áhugasamir sendið endilega skilaboð.