Gæludýr Vörur Hamstrabúr til sölu
skoðað 98 sinnum

Hamstrabúr til sölu

Verð kr.

10.000
1

Fjöldi

 
 
Við mælum með
  • 14 vaxtalaus greiðslufrestur
  • Raðgreiðslur mögulegar
  • Kaupendatrygging Blands
Nýskrá á Netgíró

Rennur út

31. ágúst 2018 01:05

Staður

230 Reykjanesbæ

 
Ættbók Nei

Risastórt heimasmíðað hamstrabúr til sölu!
Málin á þessu flikki eru. L: 150cm. B: 39cm. H: 150cm.
Ég lokaði fyrir götin í gólfinu með spóni og gerði gat í hliðina í efra búrinu svo ég gæti haft tvo hamstra í þessu, ekkert mál að taka spóninn og hafa þetta sem eitt risa búr, ég á til tvo stiga svo hamsturinn geti farið upp og niður sem ég læt fylgja þegar ég finn þá.
Það eru LED ljós í búrinu! Hægt að stilla og hafa einn lit eða hafa smá disco of leyfa því að breytast í rólegum heitum, því er stingt í samband :)

það fylgir ekkert með búrinu sjálfu nema grindurnar í því fyrir flöskurnar og stigarnir.
Þetta er mjög þungt og það er enginn hér sem getur aðstoðað með að bera þetta.
Verðið fyrir þetta er 10þús, fast verð.
Þetta er staðsett í 230 kef á annari hæð í blokk.

Þetta verður þrifið áður sótt 😊