Gæludýr Vörur Kisupakki til sölu
skoðað 164 sinnum

Kisupakki til sölu

Verð kr.

10.000
1

Fjöldi

 
 
Við mælum með
  • 14 vaxtalaus greiðslufrestur
  • Raðgreiðslur mögulegar
  • Kaupendatrygging Blands
Nýskrá á Netgíró

Rennur út

3. janúar 2020 10:59

Staður

105 Reykjavík

 
Ættbók Nei

Ef þú ert að hugsa um að fá þér kött þá er hér pakki með öllu. Notað af einum ketti í tæpt ár og allt vel með farið. Vil helst selja bara allt í einum pakka en má kaupa einstaka hluti - sjá verð hér fyrir neðan. Í pakkanum er:

Kattarklósett - 3.000 kr. (kostar nýtt yfir 6.000 kr.)
Kisuferðabúr - 1.500 kr.
Kisubæli - 750 kr.
Klórustaur - 2.000 kr.
Leikföng - græna plastleikfangið (með bolta inní) - 500 kr.
Leikföng - rani með boltum 400 kr.
Boltar og mýs - 800 kr.
Matardallar kopar - 1.000 kr. tveir saman
Matardallar bleikur með kisum - 400 kr.
Matardallur stál - 300 kr.
Naglaklippur - 500 kr.
Bursti fyrir feld - 400kr.
Ól blá - 300 kr. (ónotuð)
Ól bleik - 200 kr.
Kattasandsskóflur - 300 kr. tvær saman
Kattarmotta - er sett fyrir framan kisuklósett - 400 kr.
Matardallamotta - 300 kr.

Fælusprey og pokarúllur fyrir kattarsand fylgja heildarpakkanum