Eldhúsinnrétting lítil
Við mælum með

- 14 vaxtalaus greiðslufrestur
- Raðgreiðslur mögulegar
- Kaupendatrygging Blands
Rennur út
fimmtudagur, 14. júlí 2022 13:08
Staður
112 Reykjavík
Ikea Eldhúsinnrétting sem var sett upp á skrifstofu, en aldrei notuð nema til að smyrja brauð eða vaska upp 2-3 kaffibolla. Aldrei verið eldað nálægt.
Með henni fylgir borðplatan, vaskur, blöndurnartæki vatnslás, og ísskápurinn.
Allt fylgir með sem var keypt á sínum tíma. T.d auka hliðar ef á að nota hana sem eyju/frístandandi, og einnig stórt skilrúm til að stúka milli innréttingar og annars rýmis og fleira sem var ekki notað, vinklar, festingar ofl.
Skúffurnar á myndinni eru ekki í réttri uppsetningu svo þær líta úr fyrir að vera skakkar. svo stendur hún ekki 100% lárétt á myndinni.
Verð fyrir allt saman. Ekki selt úr þessu.
Kv Viktor
869-1532