Heimilið Annað Til sölu Truma gasofn fyrir sumarhús
skoðað 122 sinnum

Til sölu Truma gasofn fyrir sumarhús

Verð kr.

45.000
1

Fjöldi

 
 
Við mælum með
  • 14 vaxtalaus greiðslufrestur
  • Raðgreiðslur mögulegar
  • Kaupendatrygging Blands
Nýskrá á Netgíró

Rennur út

23. október 2019 17:14

Staður

200 Kópavogi

 

Til sölu um Trumatic S 3002 FS 3.4 kw gasofn. Hentar vel í minni sumarhús. Ofninn tekur inn á sig brunaloft að utan og afgasið leitt út. Er með rafneistakveikju (1.5 volta rafhlöður), hitastilli og blásara (12v). Ofninn er um 10 ára gamall en virkar fínt.
Verð: 45.000 kr