Heimilið Antík Stólar úr Valbjörk
skoðað 383 sinnum

Stólar úr Valbjörk

Verð kr.

40.000 kr
1

Fjöldi

 
 
Við mælum með
  • 14 vaxtalaus greiðslufrestur
  • Raðgreiðslur mögulegar
  • Kaupendatrygging Blands
Nýskrá á Netgíró

Rennur út

sunnudagur, 10. nóvember 2024 21:23

Staður

200 Kópavogi

 

Húsgagnaverslunin Valbjörk starfaði um áratuga skeið og framleiddi húsgöng á Akureyri á 6. og 7. áratugnum. Þaðan koma þessir flottu stólar. STIMLAÐIR UNDIR SETU. Tveir stólar. Löpp á örðum er smá löskuð og einnig þarf væntanlega að skipta um svamp og áklæði í setum. Smá laskaður einn fótur á örðum stólnum og einnig þarf að líma þá upp að mínu mati.

Hæg er að fletta um ansi mörgum tímaritsgreinum og auglýsingum frá Húsgagnaframleiðslunni á Akureyri. https://timarit.is/page/2808545?iabr=on

Vinsamlegast verið í sambandi, Ólafia.