Eldhúsinnrétting með tækjum - gegnheil eik
Við mælum með

- 14 vaxtalaus greiðslufrestur
- Raðgreiðslur mögulegar
- Kaupendatrygging Blands
Rennur út
11. apríl 2019 22:38
Staður
221 Hafnarfirði
Eldhúsinnrétting til sölu með tækjum
- Innréttingin er sérsmíði, gegnheil eik. - TILBOÐ
Borðplötu þarf að pússa, einnig mætti yfirfara skúffusleða
og opnanleg fög í einhverjum tilfellum
Tækin eru í fullri notkun í dag.
TÆKI:
Miele keramik helluborð með stálkanti (79,5x51,5 cm)
Miele uppþvottavél (60cm br.)
Whirlpool tvöfaldur ískapur með klaka og vatnsvél (176 x 92)
SMEG bakarofn með blæstri (59,5x59,5 cm)
INTRA stálvaskur (90 cm br) EKKI blöndunartæki
Pierre Roblin vifta - (128,5cm br)
Teikning með stærðum er á myndunum
- ATH sjá á teikningu ein hilla fylgir ekki með
Heildarlengd helluborðsmegin 226cm
Innrétting er líklega 20 ára gömul ásamt tækjum en ísskápurinn 14 ára.
Áætlað er að taka innréttinguna niður mánaðarmótin febrúar/mars 2019.
Sendu mér skilaboð ef þú vilt skoða innréttinguna og eða sendu mér tilboð
Innréttingin getur farið fyrr niður ef kaupandi tekur sjálfur niður innréttingu.