Heimilið Garður og utandyra Garðkönnur, hönnun
skoðað 389 sinnum

Garðkönnur, hönnun

Verð kr.

3.000 kr
1

Fjöldi

 
 
Við mælum með
  • 14 vaxtalaus greiðslufrestur
  • Raðgreiðslur mögulegar
  • Kaupendatrygging Blands
Nýskrá á Netgíró

Rennur út

fimmtudagur, 1. júlí 2021 14:50

Staður

203 Kópavogi

 

Glæsilegar (ónotaðar) 12 lítra garðkönnur til sölu. Garðkannan er hönnuð eins og 30'kaffikanna. Þær eru til í grænu og bláu. Það er gaman að hafa hönnunarvörur í garðinum og þær fríkka upp á og gera pallinn hlýlegan. Einnig hægt að fylla þær af vatni og þá fjúka þær ekki af pallinum á sumrin. Þær kosta 3000 krónur. (kostuðu um 7000 þús í verslun).