Heimilið Handverk & listmunir Abstrakt olíumálverk
skoðað 146 sinnum

Abstrakt olíumálverk

Verð kr.

30.000
1

Fjöldi

 
 
Við mælum með
  • 14 vaxtalaus greiðslufrestur
  • Raðgreiðslur mögulegar
  • Kaupendatrygging Blands
Nýskrá á Netgíró

Rennur út

14. júní 2019 14:49

Staður

104 Reykjavík

80x120cm olía á striga.

Ekki hika við að hafa samband ef þú villt fleiri myndir, upplýsingar um verkið eða ert með einhverjar spurningar.

Markmiðið mitt er að bjóða þeim sem líta á myndirnar mínar stund til þess að fara í ferðalag og láta hugan reyka. Upplifun hvers og eins er ólík og þarf alls ekki að ríma við þær hugmyndir sem listamaðurinn leggur upp með. 

Ég eltist ekki við stefnur og strauma í myndlist heldur vinn ég eftir þeirri tilfinningu sem ég hef hverju sinni.