Heimilið Handverk & listmunir Viltu sérhannað teiknað myndverk?
skoðað 521 sinnum

Viltu sérhannað teiknað myndverk?

Verð kr.

10.000
1

Fjöldi

 
 
Við mælum með
  • 14 vaxtalaus greiðslufrestur
  • Raðgreiðslur mögulegar
  • Kaupendatrygging Blands
Nýskrá á Netgíró

Rennur út

10. ágúst 2019 14:57

Staður

101 Reykjavík

 

Ég býð upp á að teikna myndir í "low poly art" stíl tilbúnar til prentunar. Sjá sýnismyndir sem fylgja þessari auglýsingu til glöggvunar á hvernig stíl er um að ræða. Þú sendir mér fyrirmynd sem þú vilt að ég teikni eftir. Get sett saman úr nokkrum myndum, eða jafnvel teiknað mynd sem þú útskýrir fyrir mér.

Eftir að ég teikna myndina þá er hún þín eign og ég mun ekki selja hana aftur til neins annars. Því er um að ræða einstakt listaverk sem getur haft skírskotun í eitthvað persónulegt.
Frábær tækifærisgjöf, afmælisgjöf, gjöf fyrir þann sem á allt, stofustáss, eða hvað sem þér dettur í hug.

Gef fast verð í upphafi. Ef þér líkar ekki við lokaútkomuna þá borgarðu ekkert.

Tilboðsverð núna 10.000 kr. Stærri verk og tímafrekari geri ég tilboð í. Þú færð myndina afhenda á tölvutæku formi. Ath. Ég afhendi myndina ekki útprentaða nema um það sé sérstaklega samið og þá bætist við prentkostnaður.

Allar upplýsingar hér í skilaboðum eða á netfang: illustrated.iceland@gmail.com