Heimilið Handverk & listmunir VASI - JAPANSKUR, POSTULÍN, HANDGERÐUR
skoðað 105 sinnum

VASI - JAPANSKUR, POSTULÍN, HANDGERÐUR

Verð kr.

59.000 kr
1

Fjöldi

 
 
Við mælum með
  • 14 vaxtalaus greiðslufrestur
  • Raðgreiðslur mögulegar
  • Kaupendatrygging Blands
Nýskrá á Netgíró

Rennur út

föstudagur, 15. maí 2020 14:06

Staður

101 Reykjavík

 

Postulínsvasi frá Japan. Handgerður. Ath. ekki fornmunur.

Úr smiðju Koransha sem rekur sögu sína til 17. aldar þegar þróun á endurbættu postulíni hófst í Japan. Í kjölfarið kynnti hönnun þeirra hinn vestræna heim fyrir þessari tækni með sigrum og verðlaunum á heimsýningum yfir árabil í Bandaríkjunum, Spáni, Frakklandi og víðar.

Um aldamótin 1900 valdi japanska keisarahöllin Koransha sem sinn opinbera hönnuð og framleiðanda á postulíni.

Geymdur í öskju sem fylgir, fullkomlega ónotaður. Aldrei staðið til sýnis eða í sólarljósi. Allt yfirborð ber enn upprunalegan gljáa.