Heimilið Hönnun iittala - Marimekko
skoðað 368 sinnum

iittala - Marimekko

Verð kr.

28.000
1

Fjöldi

 
 
Við mælum með
  • 14 vaxtalaus greiðslufrestur
  • Raðgreiðslur mögulegar
  • Kaupendatrygging Blands
Nýskrá á Netgíró

Rennur út

15. desember 2019 22:47

Staður

104 Reykjavík

https://www.geisli.is/product/iittala-skal-marimekko-cranberr-15cm

iittala - Mariskooli skálarnar koma í mörgum fallegum litum. Þær hafa verið til í tveimur stærðum en í dag eru þær aðeins framleiddar í 155mm stærðinni. Þessar skálar hafa verið framleiddar frá því um árið 1960, en skálarnar urðu ekki vinsælar fyrr en stofnandi Marimekko, Armi Ratia, bar þær fram í einni af hennar frægu garðveislum. Mariskooli skálarnar eru mjög vinsælar til að bera fram góðgæti í veislum sem og fallegt heimilisskraut.