Heimilið Hönnun Piparkökuhús til sölu
skoðað 190 sinnum

Piparkökuhús til sölu

Verð kr.

7.500 kr
1

Fjöldi

 
 
Við mælum með
  • 14 vaxtalaus greiðslufrestur
  • Raðgreiðslur mögulegar
  • Kaupendatrygging Blands
Nýskrá á Netgíró

Rennur út

mánudagur, 28. desember 2020 02:14

Staður

260 Reykjanesbæ

 

Hvað er jólalegraen upptendrað piparkökuhús fagurskreytt og lyktin fyllir heimilið af hátíð ljóss og friðar. Ég hef ákveðiið að skreyta og setja upp stórglæsileg piparkökuhús fyrir jólin í ár og að stilla verðinu í hóf, en það samanstendur af einu stóru húsi og 2 minni útihúsum á aðeins 7500kr. Öll húsin eru upplýst og það er fátt eins jólalegt og heimalagað og handskreytt piparkökuhús. Nánari upplýsingar og pantanir sendist á netfangið stefan.eyjolfs@gmail.com

Með jólakveðju
Stefán Eyjólfsson
Matreiðslumeistari