Heimilið Skrifstofan Skrifborð úr eik
skoðað 547 sinnum

Skrifborð úr eik

Verð kr.

80.000 kr
1

Fjöldi

 
 
Við mælum með
  • 14 vaxtalaus greiðslufrestur
  • Raðgreiðslur mögulegar
  • Kaupendatrygging Blands
Nýskrá á Netgíró

Rennur út

miðvikudagur, 6. janúar 2021 17:25

Staður

210 Garðabæ

 

Til sölu mjög vel með farið rafmagnsskrifborð úr eik frá Á. Guðmundssyni. Engar skemmdir og allt virkar fullkomlega. Stórt borð sem fylgir með viðbótarplata til að stækka enn meira. Skápurinn fylgir með og hægt að fá skúffurnar líka með en þær eru úr beyki. Bæði mjög flott og í góðu standi.

Mál.

Skrifborð: Framhlið er 220 cm á lengd og 72 til 80 cm á dýpt þar sem platan sveigist aðeins þar sem maður situr við hana. Það er framspjald á borðinu og þar fyrir innan rekki til að hengja upp snúrur. Borðið liggur í L og styttri hlutinn á L-inu er 120 cm á lengd og 60 cm á dýpt. Þar er hægt að framlengja með viðbótarplötu þannig að borðið endar þá sem 220 x 220.

Mjög flott og gott borð en aðeins of stórt fyrir skrifstofuna hjá frúnni þó hún sé búin að þrjóskast lengi við til að halda borðinu. Laust núna.
Skápur: 81 á breidd, 36 á dýpt og 122 á hæðina.

Skáparnir fylgja frítt með.

Ásett verð er 80.000 en endilega gera tilboð.