Heimilið Stofa Antík sófaborð
skoðað 104 sinnum

Antík sófaborð

Verð kr.

15.000
1

Fjöldi

 
 
Við mælum með
  • 14 vaxtalaus greiðslufrestur
  • Raðgreiðslur mögulegar
  • Kaupendatrygging Blands
Nýskrá á Netgíró

Rennur út

10. nóvember 2019 21:15

Staður

108 Reykjavík

 

Þetta borð er til sölu. Það var upprunalega keypt í Danmörku og flutt hingað til landsins árið 1920. Það hefur gengið í þónokkrar kynslóðir í fjölskyldu mannsins míns en þar sem enginn hefur pláss fyrir það þá var ákveðið að selja það svo það nýtist einhverjum sem kann að meta góða antík. Borðið er mjög falleg hönnun, sterklegt og með handskornu munstri á kanti og fótum. Það má fara að pússa og lakka það aftur og það er smá brot í plötunni sem er þó lítið áberandi eftir pússun og lökkun. Ég er einnig opin fyrir tilboðum svo endilega sendu skilaboð ef þú hefur áhuga.