Borðstofuborð frá Tekk Vöruhús
Við mælum með

- 14 vaxtalaus greiðslufrestur
- Raðgreiðslur mögulegar
- Kaupendatrygging Blands
Rennur út
mánudagur, 25. janúar 2021 21:55
Þetta massíva eikar borðstofuborð, keypt í Tekk Vöruhúsi er til sölu á litlar 35.000kr.
Sér lítið á því og lítur mjög vel út.
8 fullorðnir geta hæglega snætt saman við þetta borð.
Ástæða sölu er flutningar.
Málin á borðinu eru 140x140 cm
Hæðin er 78 cm.