Heimilið Stofa hringlaga borðstofuborð og átta stólar
skoðað 361 sinnum

hringlaga borðstofuborð og átta stólar

Verð kr.

Tilboð
1

Fjöldi

 
 
Við mælum með
  • 14 vaxtalaus greiðslufrestur
  • Raðgreiðslur mögulegar
  • Kaupendatrygging Blands
Nýskrá á Netgíró

Rennur út

24. júlí 2019 12:36

Staður

210 Garðabæ

 

Handunnið borðstofusett úr harðviði frá Windhoek í Namibíu, smíðað 2004. Átta stólar með útskornum Afríkudýrum fylgja og útskorið snúningsborð á hjólum sem hægt er að taka af. Borðið er 170 cm í þvermál, útskorinn kantur með fílum, antilópum, vatnabuffalóum og ljónum. Læstur skápur er í fæti undir borði. Átta stólar fylgja borðinu. Tíu manns sitja auðveldlega og hægt er að sitja tólf við borðið. Borðið getur einnig selst sér. Það gæti verið skemmtilegt fyrir vöruútstillingar verslunum eða sem hópborð á veitingastað. Fáanlegt á sanngjörnu verði. Tilboð óskast.